Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 30. september 2023.

Verkfallsaðgerðum Eflingar – stéttarfélags gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga sem hafa staðið frá 9. mars hefur verið aflýst frá kl 00:01 miðvikudaginn 25. mars. Félagsmönnum Eflingar sem starfa hjá  Kópavogsbæ, Seltjarnarnesbæ, Mosfellsbæ, Hveragerðisbæ og Sveitarfélaginu Ölfus er heimilað að ganga til reglubundinna samkvæmt ráðningarsamningum frá þeim tíma.

Samninganefndir Félags starfsmanna stjórnarráðsins og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. mars 2023.

Samninganefndir Vm – félags vélstjóra og málmtæknimanna, Félags íslenskra rafvirkja, Félags rafeindavirkja, FIT – félags iðn- og tæknigreina, Verkalýðsfélagsins Hlífar og VR hafa undirritað kjarasamning við Samtök atvinnulífsins vegna Rio Tinto á Íslandi.

Samningarnir gilda til 31. mars 2021. Samhliða undirritun samninganna hefur áður boðuðum vinnustöðvunum félaganna verið frestað. Verkföll félagsmanna VR og verkalýðsfélagsins Hlífar frestast til 7. apríl og verkföll félagsmanna VM, FIT, FÍR og Félags rafeindavirkja frestast til 8. apríl.

Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Samtaka atvinnulífsins fyrir hönd Isavia ohf hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. október 2022

Embætti ríkissáttasemjara hafa borist verkfallsboðanir frá Félagi íslenskra rafvirkja, rafeindavirkja,  VR, FIT- félagi iðn- og tæknigreina,  VM – félagi vélstjóra og málmtæknimanna, Félagi íslenskra rafeindavirkja og Verkalýðsfélaginu Hlíf vegna félagsmanna sem starfa hjá Rio Tinto á Íslandi. Samtals voru 308 á kjörskrám félaganna.

Um er að ræða tímabundnar vinnustöðvanir sem framkvæmast á tímabilinu 24. mars til 11. júní eftir neðangreindu skipulagi:

Félag íslenskra rafvirkja vegna félagsmanna sem starfa hjá Rio Tinto á Íslandi

24. mars kl 8:00-16:00
25. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-21:00
2. apríl kl 8:00-21:00
8. apríl kl 8:00-21:00
15. apríl kl 8:00-21:00
16. apríl kl 8:00-21:00
20. apríl kl 8:00-21:00
21. apríl kl 8:00-21:00
22. apríl kl 8:00-21:00
27. apríl kl 8:00-21:00
28. apríl kl 8:00-21:00
29. apríl kl 8:00-21:00
4. maí kl 8:00-21:00
5. maí kl 8:00-21:00
6. maí kl 8:00-21:00
11. maí kl 8:00-21:00
12. maí kl 8:00-21:00
13. maí kl 8:00-21:00
18. maí kl 8:00-21:00
19. maí kl 8:00-21:00
20. maí kl 8:00-21:00
25. maí kl 8:00-21:00
26. maí kl 8:00-21:00
27. maí kl 8:00-21:00
1. júní kl 8:00-21:00
2. júní kl 8:00-21:00
3. júní kl 8:00-21:00
8. júní kl 8:00-21:00
9. júní kl 8:00-21:00
10. júní kl 8:00-21:00

VR vegna félagsmanna sem starfa á skrifstofu, rannsóknarstofu eða lager hjá Rio Tinto á Íslandi

24. mars kl 8:00-16:00
25. mars kl 8:00-16:00
31. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-16:00
2. apríl kl 8:00-16:00
6. apríl kl 8:00-16:00
7. apríl kl 8:00-16:00
8. apríl kl 8:00-16:00
14. apríl kl 8:00-16:00
15. apríl kl 8:00-16:00
20. apríl kl 8:00-16:00
21. apríl kl 8:00-16:00
22. apríl kl 8:00-16:00
27. apríl kl 8:00-16:00
28. apríl kl 8:00-16:00
29. apríl kl 8:00-16:00
4. maí kl 8:00-16:00
5. maí kl 8:00-16:00
6. maí kl 8:00-16:00
11. maí kl 8:00-16:00
12. maí kl 8:00-16:00
13. maí kl 8:00-16:00
18. maí kl 8:00-16:00
19. maí kl 8:00-16:00
20. maí kl 8:00-16:00
25. maí kl 8:00-16:00
26. maí kl 8:00-16:00
27. maí kl 8:00-16:00
1. júní kl 8:00-16:00
2. júní kl 8:00-16:00
3. júní kl 8:00-16:00
8. júní kl 8:00-16:00
9. júní kl 8:00-16:00
10. júní kl 8:00-16:00

FIT – félag iðn- og tæknigreina vegna félagsmanna sem starfa á fartækjaverkstæði hjá Rio Tinto á Íslandi

24. mars kl 8:00-16:00
26. mars kl 8:00-16:00
31. mars kl 8:00-23:59
1. apríl kl 8:00-21:00
7. apríl kl 8:00-23:59
8. apríl kl 8:00-23:59
14. apríl kl 8:00-23:59
15. apríl kl 8:00-23:59
21. apríl kl 8:00-23:59
22. apríl kl 8:00-23:59
24. apríl kl 8:00-23:59
28. apríl kl 8:00-23:59
29. apríl kl 8:00-23:59
30. apríl kl 8:00-23:59
5. maí kl 8:00-23:59
6. maí kl 8:00-23:59
7. maí kl 8:00-23:59
12. maí kl 8:00-23:59
13. maí kl 8:00-23:59
14. maí kl 8:00-23:59
16. maí kl 10:00-22:00
19. maí kl 8:00-23:59
20. maí kl 8:00-23:59
26. maí kl 8:00-23:59
27. maí kl 8:00-23:59
28. maí kl 8:00-23:59
2. júní kl 8:00-23:59
3. júní kl 8:00-23:59
4. júní kl 8:00-23:59
9. júní kl 8:00-23:59
10. júní kl 8:00-23:59
11. júní kl 8:00-23:59

VM – félag vélstjóra og málmtæknimanna vegna félagsmanna sem starfa á aðalverkstæði Rio Tinto á Íslandi

24. mars kl 8:00-16:00
25. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-21:00
2. apríl kl 8:00-21:00
8. apríl kl 8:00-21:00
15. apríl kl 8:00-21:00
16. apríl kl 8:00-21:00
21. apríl kl 8:00-21:00
22. apríl kl 8:00-21:00
24. apríl kl 8:00-21:00
28. apríl kl 8:00-21:00
29. apríl kl 8:00-21:00
30. apríl kl 8:00-21:00
5. maí kl 8:00-21:00
6. maí kl 8:00-21:00
7. maí kl 8:00-21:00
12. maí kl 8:00-21:00
13. maí kl 8:00-21:00
14. maí kl 8:00-21:00
19. maí kl 8:00-21:00
20. maí kl 8:00-21:00
26. maí kl 8:00-21:00
27. maí kl 8:00-21:00
28. maí kl 8:00-21:00
2. júní kl 8:00-21:00
3. júní kl 8:00-21:00
4. júní kl 8:00-21:00
9. júní kl 8:00-21:00
10. júní kl 8:00-21:00
11. júní kl 8:00-21:00

Félag íslenskra rafeindavirkja vegna félagsmanna sem starfa hjá Rio Tinto á Íslandi

24. mars kl 8:00-16:00
25. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-21:00
2. apríl kl 8:00-21:00
8. apríl kl 8:00-21:00
15. apríl kl 8:00-21:00
16. apríl kl 8:00-21:00
20. apríl kl 8:00-21:00
21. apríl kl 8:00-21:00
22. apríl kl 8:00-21:00
27. apríl kl 8:00-21:00
28. apríl kl 8:00-21:00
29. apríl kl 8:00-21:00
4. maí kl 8:00-21:00
5. maí kl 8:00-21:00
6. maí kl 8:00-21:00
11. maí kl 8:00-21:00
12. maí kl 8:00-21:00
13. maí kl 8:00-21:00
18. maí kl 8:00-21:00
19. maí kl 8:00-21:00
20. maí kl 8:00-21:00
25. maí kl 8:00-21:00
26. maí kl 8:00-21:00
27. maí kl 8:00-21:00
1. júní kl 8:00-21:00
2. júní kl 8:00-21:00
3. júní kl 8:00-21:00
8. júní kl 8:00-21:00
9. júní kl 8:00-21:00
10. júní kl 8:00-21:00

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa í kerskálum Rio Tinto á Íslandi

30. mars kl 16:00-23:59
1. apríl kl 16:00-23:59
2. apríl kl 8:00-16:00
7. apríl kl 00:01-8:00
8. apríl kl 00:01-8:00
14. apríl kl 00:01-8:00
15. apríl kl 00:01-8:00
21. apríl kl 00:01-8:00
22. apríl kl 00:01-8:00
27. apríl kl 8:00-16:00
28. apríl kl 8:00-16:00
29. apríl kl 00:01-8:00
4. maí kl 8:00-16:00
5. maí kl 00:01-8:00
6. maí kl 00:01-8:00
11. maí kl 8:00-16:00
12. maí kl 00:01-8:00
13. maí kl 00:01-8:00
16. maí kl 8:00-16:00
18. maí kl 8:00-16:00
19. maí kl 00:01-8:00
20. maí kl 00:01-8:00
1. júní kl 8:00-16:00
2. júní kl 00:01-8:00
3. júní kl 00:01-8:00
8. júní kl 8:00-16:00
9. júní kl 00:01-16:00
10. júní kl 00:01-8:00

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa í efnisvinnslu og við þurrhreinsistöðvar hjá Rio Tinto á Íslandi

31. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-16:00
6. apríl kl 8:00-16:00
7. apríl kl 8:00-16:00
14. apríl kl 8:00-16:00
20. apríl kl 8:00-16.00
21. apríl kl 8:00-16:00
27. apríl kl 8:00-16:00
28. apríl kl 8:00-16:00
4. maí kl 8:00-16:00
5. maí kl 8:00-16:00
11. maí kl 8:00-16:00
12. maí kl 8:00-16:00
18. maí kl 8:00-16:00
19. maí kl 8:00-16:00
25. maí kl 8:00-16:00
26. maí kl 8:00-16:00
1. júní kl 8:00-16:00
2. júní kl 8:00-16:00
8. júní kl 8:00-16:00
9. júní kl 8:00-16:00

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa í steypuskála hjá Rio Tinto á Íslandi

1. apríl kl 8:00-16:00
8. apríl kl 8:00-16:00
15. apríl kl 8:00-16:00
22. april kl 8:00-16:00
24. apríl kl 8:00-16:00
29. apríl kl 8:00-16:00
30. apríl kl 8:00-16:00
2. maí kl 8:00-16:00
6. maí kl 8:00-16:00
7. maí kl 8:00-16:00
13. maí kl 8:00-16:00
14. maí kl 8:00-16:00
17. maí kl 8:00-16:00
20. maí kl 8:00-16:00
24. maí kl 8:00-16:00
27. maí kl 8:00-16:00
28. maí kl 8:00-16:00
31. maí kl 8:00-16:00
3. júní kl 8:00-16:00
4. júní kl 8:00-16:00
7. júní kl 8:00-16:00
10. júní kl 8:00-16:00
11. júní kl 8:00-16:00

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa við sögun og pökkun í steypuskála hjá Rio Tinto á Íslandi

30. mars kl 16:00-23:59
31. mars kl 8:00-16:00
6. apríl kl 16:00-23:59
7. apríl kl 8:00-16:00
14. apríl kl 8:00-16:00
20. apríl kl 16:00-23:59
21. apríl kl 8:00-16:00
24. apríl kl 16:00-23:59
27. apríl kl 16:00-23:59
28. apríl kl 8:00-16:00
30. apríl kl 16:00-23:59
4. maí kl 16:00-23:59
5. maí kl 8:00-16:00
7. maí kl 16:00-23:59
11. maí kl 16:00-23:59
12. maí kl 8:00-16:00
14. maí kl 16:00-23:59
18. maí kl 16:00-23:59
19. maí kl 8:00-16:00
25. maí kl 16:00-23:59
26. maí kl 8:00-16:00
28. maí kl 16:00-23:59
1. júní kl 16:00-23:59
2. júní kl 8:00-16:00
4. júní kl 16:00-23:59
8. júní kl 16:00-23:59
9. júní kl 8:00-16:00
11. júní kl 16:00-23:59

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa í skautsmiðju og skautskála hjá Rio Tinto á Íslandi

30. mars kl 8:00-16:00
3. apríl kl 8:00-16:00
17. apríl kl 8:00-16:00
27. apríl kl 8:00-16:00
29. apríl kl 8:00-16:00
4. maí kl 8:00-16:00
6. maí kl 8:00-16:00
8. maí kl 8:00-16:00
11. maí kl 8:00-16:00
13. maí kl 8:00-16:00
18. maí kl 8:00-16:00
20. maí kl 8:00-16:00
22. maí kl 8:00-16:00
25. maí kl 8:00-16:00
27. maí kl 8:00-16:00
29. maí kl 8:00-16:00
1. júní kl 8:00-16:00
3. júní kl 8:00-16:00
5. júní kl 8:00-16:00
8. júní kl 8:00-16:00
10. júní kl 8:00-16:00
12. júní kl 8:00-16:00

Verkalýðsfélagið Hlíf vegna félagsmanna sem starfa í rannsóknarstofu hjá Rio Tinto á Íslandi

25. mars kl 8:00-16:00
31. mars kl 8:00-16:00
1. apríl kl 8:00-16:00
2. apríl kl 8:00-16:00
6. apríl kl 8:00-16:00
7. apríl kl 8:00-16:00
8. apríl kl 8:00-16:00
14. apríl kl 8:00-16:00
15. apríl kl 8:00-16:00
20. apríl kl 8:00-16:00
21. apríl kl 8:00-16:00
22. apríl kl 8:00-16:00
27. apríl kl 8:00-16:00
28. apríl kl 8:00-16:00
29. apríl kl 8:00-16:00
4. maí kl 8:00-16:00
5. maí kl 8:00-16:00
6. maí kl 8:00-16:00
11. maí kl 8:00-16:00
12. maí kl 8:00-16:00
13. maí kl 8:00-16:00
18. maí kl 8:00-16:00
19. maí kl 8:00-16:00
20. maí kl 8:00-16:00
25. maí kl 8:00-16:00
26. maí kl 8:00-16:00
27. maí kl 8:00-16:00
1. júní kl 8:00-16:00
2. júní kl 8:00-16:00
3. júní kl 8:00-16:00
8. júní kl 8:00-16:00
9. júní kl 8:00-16:00
10. júní kl 8:00-16:00

Samninganefndir Félags fréttamanna og Samtaka atvinnulífsins vegna Ríkisútvarpsins undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Málið var það fyrsta sem vísað var til ríkissáttasemjara á árinu en vísunin barst embættinu þann 22. janúar.

Samninganefndir Eflingar og Reykjavíkurborgar undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara á fjórða tímanum í nótt. Samningurinn tekur til um 1850 félagsmanna Eflingar. Verkfalli Eflingar, sem hófst með eins og tveggja daga verkföllum í febrúar en hefur staðið yfir ótímabundið frá 17. febrúar hefur verið aflýst.

Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirrituðu kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Verkfallsaðgerðum Sjúkraliðafélagsins gagnvart ríkinu hefur verið aflýst.

Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning á sjötta tímanum í nótt. Verkfalli félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ og átti að hefjast klukkan 8:00 hefur verið aflýst.