Skip to main content

Samrit af kjarasamningi

Senda samrit af kjarasamningi

Samkvæmt lögum, nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, skal senda samrit allra kjarasamninga til ríkissáttasemjara jafnskjótt og þeir hafa verið undirritaðir. Breytingar á áður gildandi kjarasamningum skulu sendar með sama hætti sem og samrit allra kauptaxta og kjaraákvæða sem út eru gefin á grundvelli gildandi kjarasamninga.

Við staðfestingu skrifstofustjóra eða ríkissáttasemjara á móttöku upplýsinganna telst formlegum skilyrðum fullnægt. 

Senda kjarasamning

Maximum file size: 134.22MB