Skip to main content

Boðun vinnustöðvunar

Vinnustöðvun boðuð

Boðun vinnustöðvunar ber, samkvæmt lögum, nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, að tilkynna ríkissáttasemjara. Boðunin telst ekki gild fyrr en embættið hefur staðfest móttöku tilkynningar þar að lútandi. 

Þegar ákvörðun hefur verið tekin um vinnustöðvun, sem hefja á í þeim tilgangi að knýja fram breytingu eða ákvörðun um kaup og kjör, ber að tilkynna sáttaemjara og þeim, sem hún beinist aðallega gegn, 7 sólarhringum áður en tilætlunin er að hún hefjist.

Í tilkynningunni þarf eftirfarandi að koma fram:

  1. Skilyrði lögmætrar ákvörðunar um boðun vinnustöðvunar á almennum vinnumarkaði er að samningaviðræður eða viðræðutilraunir um framlagðar kröfur hafi reynst árangurslausar þrátt fyrir milligöngu sáttasemjara.
  2. Séu skilyrði uppfyllt þá þarf að koma fram til hverra tekur vinnustöðvunin.
  3. Hvenær er vinnustöðvun ætlað að koma til framkvæmda.
Boðun vinnustöðvunar

Maximum file size: 134.22MB