Skip to main content

Gerðir kjarasamningar

Skrá yfir gildandi kjarasamninga
Eitt af hlutverkum embættis ríkissáttasemjara

Eitt af hlutverkum embættis ríkissáttasemjara er að halda skrá yfir alla gildandi kjarasamninga í landinu. Unnið er að gerð gagnagrunns þar sem mögulegt er að nálgast og leita í kjarasamningum sem gerðir hafa verið á undanförnum árum. Gagnagrunnurinn er aðgengilegur hér.