Teymið
Embætti ríkissáttasemjara hefur á að skipa litlu en öflugu teymi starfsfólks.
Teymið
Embætti ríkissáttasemjara hefur á að skipa litlu en öflugu teymi starfsfólks.
Aðstoðarsáttasemjarar
Ríkissáttasemjari getur kallað til aðstoðarsáttasemjara á grundvelli heimildar í 4. mgr. 20. gr. laga um stéttarfélög og vinnudeilur nr. 80/1938, en þar segir að ríkissáttasemjari geti tilnefnt aðstoðarsáttasemjara til að aðstoða sig við lausn vinnudeilu eða vinna sjálfstætt að lausn einstakrar vinnudeilu. Það er borgaraleg skylda að taka að sér aðstoðarsáttasemjarastarf.