Skip to main content

Sagan

Sáttasemjarar
frá 1926

Embætti ríkissáttasemjara tók til starfa árið 1980, en fyrir þann tíma eða frá árinu 1926 var starfandi s.k. sáttasemjari ríkisins.

  Georg Ólafsson – skipaður 1926.
  Dr. Björn Þórðarson – skipaður 1938.
  Jónatan Hallvarðsson – skipaður 1942.
  Torfi Hjartarson – skipaður 1945 – hann gegndi embættinu í nærri 45 ár.

„Til þess [embættisins] hafa einungis valist þeir, sem hverju sinni þóttu best til þess hæfir sökum vitsmuna, reynslu og alhliða þekkingar á þjóðarhag og nutu óskoraðs trausts samningsaðila og þjóðarinnar allrar“, segir m.a.  í grein Bjarna Friðrikssonar hrl. um ofangreinda sáttasemjara og mikilvæg störf þeirra fyrir þjóðina. Greinin  birtist í Tímariti lögfræðinga árið 1976.

 

Embætti ríkissáttasemjara

Hér er stiklað á stóru í sögu embættis ríkissáttasemjara. Frá árinu 1980 hafa sjö einstaklingar gegnt embættinu.

2023

ÁSTRÁÐUR HARALDSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

2020

AÐALSTEINN LEIFSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

2017

AÐSTOÐARSÁTTASEMJARAR KVADDIR TIL

2015

BRYNDÍS HLÖÐVERSDÓTTIR SKIPUÐ RÍKISSÁTTASEMJARI

2013

ÞRJÁTÍU ÁRA STARFSAFMÆLI ELÍSABETAR S. ÓLAFSDÓTTUR SKRIFSTOFUSTJÓRA

2008

MAGNÚS PÉTURSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

2007

FYRSTA SAMNINGATÆKNINÁMSKEIÐIÐ

2003

ÁSMUNDUR STEFÁNSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

2001

MIÐSTÖÐ KJARASAMNINGAGERÐAR Á LANDINU

2000

NÝTT HÚSNÆÐI TEKIÐ Í GAGNIÐ

1996

ÁKVÆÐI UM GERÐ OG SKIL VIÐRÆÐUÁÆTLANA LÖGFEST

1994

ÞÓRIR EINARSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

1990

ÞJÓÐARSÁTTARSAMNINGAR

1980

EMBÆTTI RÍKISSÁTTASEMJARA TEKUR FORMLEGA TIL STARFA

1980

GUÐLAUGUR ÞORVALDSSON SKIPAÐUR RÍKISSÁTTASEMJARI

1938

LAGASETNING, L. 80/1938