UM RÍKISSÁTTASEMJARA

Hlutverk ríkissáttasemjara er að annast sáttastörf í vinnudeilum, fylgjast með ástandi og horfum í atvinnulífi og á vinnumarkaði og halda skrá yfir gildandi kjarasamninga.

VINNUMARKAÐURINN

Áhugaverðar upplýsingar um samsetningu vinnumarkaðarins, hugtök sem notuð eru í umfjöllun um vinnumarkaðinn, samstarf heildarsamtaka á vinnumarkaði og Félagsdóm.

NÁNAR UM KJARADEILUR

Upplýsingar um gildistíma kjarasamninga, umfjöllun um sáttamál og vinnustöðvanir.