Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Kjarasamningur undirritaður milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og aðildarfélaga BSRB

By 13. júní, 2023No Comments

Kjarasamningur milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og 11 aðildarfélaga BSRB var undirritaður á áttunda tímanum laugardaginn 10. mars 2023. Í kjölfarið var öllum boðuðum verkfallsaðgerðum í tengslum við deiluna aflýst.

Stéttarfélögin sem um ræðir eru: FOSA, FOSS, Kjölur, Sameyki, Starfsmannafélag Garðabæjar, Starfsmannafélag Húsavíkur, Starfsmannafélag Hafnarfjarðar, Starfsmannafélag Mosfellsbæjar, Starfsmannafélag Kópavogs, Starfsmannafélag Suðurnesja og Starfsmannafélag Vestmannaeyja.