Kjaradeilu Starfsmannafélags Sinfóníuhljómsveitar Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h. ríkissjóðs, um gerð kjarasamnings sem rann út 31. mars 2023, var vísað til embættis ríkissáttasemjara þann 9. maí 2023.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari