Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

LSS og Samband sveitarfélaga undirrita kjarasamning

Samninganefndir Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna og Sambands íslenskra sveitarfélaga hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 30. september 2023.