Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sjúkraliðafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrita kjarasamning

Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning á sjötta tímanum í nótt. Verkfalli félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ og átti að hefjast klukkan 8:00 hefur verið aflýst.