
Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs undirrituðu kjarasamning á áttunda tímanum í morgun. Verkfallsaðgerðum Sjúkraliðafélagsins gagnvart ríkinu hefur verið aflýst.
Heim > Sjúkraliðafélag Íslands og fjármála- og efnahagsráðherra f.h ríkissjóðs undirrita kjarasamning
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari