Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Opnað fyrir skráningar

By 1. september, 2017No Comments

Opnað hefur verið fyrir skráningar á sameiginlega námstefnu í samningagerð fyrir allt samninganefndafólk á Íslandi sem ríkissáttasemjari mun bjóða upp á í maí og september 2018.

Námstefnan verður haldin á Bifröst í Borgarfirði og á henni verður farið yfir ýmsa þætti sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar.

Drög að dagskrá og skráningareyðublað má nálgast hér.