Í maí og október 2018 mun ríkissáttasemjari bjóða upp á sameiginlega fræðslu fyrir allt samninganefndafólk á Íslandi, en mælt er með slíkri fræðslu af Alþjóðavinnumálastofnuninni.

Námstefnan verður haldin á Bifröst en á henni verður tekið á fjölmörgum atriðum sem skipta máli fyrir undirbúning kjarasamningagerðar og ætti hún að henta vel bæði reyndu samningafólki og nýliðum.

Dagskrá námstefnunnar má nálgast hér að neðan.

Námstefna í samningagerð

Nánari upplýsingar veitir Emma Björg Eyjólfsdóttir í síma 5114411 eða í gegnum netfangið emma@rikissattasemjari.is

Skráning á námstefnu í samningagerð

  • Ef skrá á fleiri en einn þátttakanda frá hverju félagi/launagreiðanda skal tilgreina fjölda þeirra hér