Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Námstefna í samningagerð – skráning

Enn er tekið við skráningum á Námstefnu í samningagerð sem haldin verður á Bifröst dagana 2.-4. maí. Á námstefnunni býðst samninganefndum stéttarfélaga og launagreiðenda einstakt tækifæri til að hittast, deila þekkingu og reynslu og ræða bestu leiðir í samningagerð.

Hér má nálgast dagskrá Námstefnunnar, nánari upplýsingar og skráningareyðublað.

Upplýsingar veitir Emma Björg Eyjólfsdóttir í síma 511-4411 eða emma@rikissattasemjari.is