Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Námstefna í samningagerð – síðustu forvöð

Enn er einhver sæti laus á Námstefnu í samningagerð sem haldin verður í maí. Námstefnan í október er orðin full en tekið er við skráningum á biðlista.

Við hvetjum því þau sem vilja tryggja sér sæti til að skrá sig sem allra fyrst á Námstefnuna 2.-4. maí.

Skráningareyðublað og nánari upplýsingar má nálgast hér.