
Fullbókað er nú á námstefnu í samningagerð dagana 5.-7. og 19.-21. nóvember. Tekið er við skráningum á biðlista fyrir báðar dagsetningar í gegnum vef ríkissáttasemjara. Áhugasöm eru hvött til að skrá sig á biðlistann.
Heim > Fullbókað á námstefnu í samningagerð
Fullbókað er nú á námstefnu í samningagerð dagana 5.-7. og 19.-21. nóvember. Tekið er við skráningum á biðlista fyrir báðar dagsetningar í gegnum vef ríkissáttasemjara. Áhugasöm eru hvött til að skrá sig á biðlistann.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari