Skip to main content

Verkfallsboðanir aðildarfélaga BSRB

By Frétt frá ríkissáttasemjara

Embætti ríkissáttasemjara hafa borist tilkynningar um vinnustöðvanir aðildarfélaga BSRB gagnvart fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs, Reykjavíkurborg og Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Á kjörskrá voru tæplega 18.000 félagsmenn aðildarfélaga BSRB.

Gagnvart Fjármála- og efnahagsráðherra f.h ríkissjóðs hafa verið boðaðar eftirfarandi vinnustöðvanir

FOSS – stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Kjölur – stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna sem starfa hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna félagsmanna sem starfa sem sjúkraflutningamenn hjá ríkinu

10. mars kl 10:00-15:00
18. mars kl 10:00-15:00
26. mars kl 10:00-18:00
1. apríl kl 10:00-18:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Sameyki vegna félagsmanna sem starfa hjá Skattinum og Sýslumannsembættunum

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Sameyki vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá ríkinu

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Sjúkraliðafélag Íslands vegna félagsmanna sem starfa hjá Landspítala háskólasjúkrahúsi og Heilbrigðisstofnun Norðurlands

9. mars kl 07:00-16:00
10. mars kl 07:00-16:00
17. mars kl 07:00-16:00
18. mars kl 07:00-16:00
24. mars kl 07:00-16:00
26. mars kl 07:00-16:00
31. mars kl 07:00-16:00
1. apríl kl 07:00-16:00

Sjúkraliðafélag Íslands vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá ríkinu:

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl klukkan 08:00

Starfsmannafélag Fjallabyggðar vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Húsavíkur vegna félagsmanna sem starfa hjá ríkinu

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Gagnvart Reykjavíkurborg hafa verið boðaðar eftirfarandi vinnustöðvanir

Sameyki vegna félagsmanna sem starfa hjá frístundarheimilum Reykjavíkurborgar, grunnskólum Reykjavíkurborgar og á þjónustu- og nýsköpunarsviði Reykjavíkurborgar

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Sameyki vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá Reykjavíkurborg (t.d á þjónustumiðstöðvum, skrifstofum Reykjavíkurborgar, í sundlaugum, í Bláfjöllum og á leikskólum)

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Gagnvart Sambandi íslenskra sveitarfélaga hafa verið boðaðar eftirfarandi vinnustöðvanir

Félag opinberra starfsmanna á Austurlandi vegna félagsmanna sem starfa hjá Fjarðabyggð, Fljótsdalshéraði, Djúpavogshreppi og Seyðisfjarðarkaupstað

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Félag opinberra starfsmanna á Vestfjörðum vegna félagsmanna sem starfa hjá Ísafjarðarbæ, Bolungarvíkurkaupstað, Súðarvíkurhreppi, Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppi, Reykhólahreppi, Strandabyggð, Kaldrananeshreppi og Árneshreppi

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

FOSS stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna sem starfa hjá sveitarfélögum á félagssvæði FOSS (Árnes-, Rangárvalla- og Skaftafellssýslum)

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Kjölur, stéttarfélag í almannaþjónustu vegna félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ, Borgarbyggð, Blönduósbæ, Dalvíkurbyggð, Eyjafjarðarsveit, Fjallabyggð, Grýtubakkahreppi, Húnaþingi vestra, Hörgársveit, Sambandi sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV), Skagabyggð, Sorpurðun Vesturlands, Sveitarfélaginu Skagafirði, Sveitarfélaginu Skagaströnd og Svalbarðsstrandarhreppi

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna vegna félagsmanna sem starfa sem slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn hjá sveitarfélögum

10. mars kl 10:00-15:00
18. mars kl 10:00-15:00
26. mars kl 10:00-18:00
1. apríl kl 10:00-18:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Sameyki vegna félagsmanna sem starfa hjá Akraneskaupstað

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Sameyki vegna félagsmanna sem starfa hjá Seltjarnarnesbæ, nánar tiltekið í grunn- og leikskólum, í Skólaskjóli/frístundamiðstöð og í mötuneyti Mýrarhúsaskóla

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Sameyki vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá Seltjarnarnesbæ og félagsmanna sem starfa hjá Höfða hjúkrunar- og dvalarheimili á Akranesi

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Sjúkraliðafélag Íslands vegna félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ

9. mars kl 08:00-10. mars kl 00:00
17. mars kl 08:00-18. mars kl 00:00
24. mars kl 08:00 – 24:00
26. mars kl 08:00 – 24:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 08:00

Starfsmannafélag Dala og Snæfellssýslu vegna félagsmanna sem starfa hjá Dalabyggð, Stykkishólmsbæ, Grundarfjarðarbæ, Snæfellsbæ og hjúkrunarheimili Fellaskjóls Grundarfirði

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Fjallabyggðar vegna félagsmanna sem starfa hjá Fjallabyggð

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar vegna félagsmanna sem starfa hjá Fjarðabyggð í sundlauginni, íþróttahúsinu, Nesskóla og Leikskólanum Eyrarvöllum í Neskaupsstað

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Starfsmannafélag Fjarðabyggðar vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá Fjarðabyggð

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar vegna félagsmanna sem starfa hjá frístundaheimilum Hafnarfjarðarbæjar

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Starfsmannafélag Hafnarfjarðar vegna allra annarra félagsmanna sem starfa hjá Hafnarfjarðarbæ

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Húsavíkur vegna félagsmanna sem starfa hjá Norðurþingi

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Kópavogs vegna félagsmanna sem starfa á frístundaheimilum grunnskóla Kópavogsbæjar

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Starfsmannafélag Kópavogs vegna félagsmanna sem starfa á leikskólum Kópavogsbæjar

19. mars kl 12:00-17:00
20. mars kl 12:00-17:00
25. mars kl 12:00-17:00
27. mars kl 12:00-17:00

Starfsmannafélag Kópavogs vegna allra félagsmanna sem starfa hjá Kópavogsbæ

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar vegna félagsmanna sem starfa á frístundaheimilum grunnskóla Mosfellsbæjar

Ótímabundin vinnustöðvun hefst 9. mars kl 00:00

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar vegna félagsmanna sem starfa hjá leikskólum Mosfellsbæjar

19. mars kl 12:00-17:00
20. mars kl 12:00-17:00
25. mars kl 12:00-17:00
27. mars kl 12:00-17:00

Starfsmannafélag Mosfellsbæjar vegna allra félagsmanna sem starfa hjá Mosfellsbæ

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Suðurnesja vegna félagsmanna sem starfa hjá Reykjanesbæ, Suðurnesjabæ, sveitarfélaginu Vogum og Grindavíkurbæ

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Starfsmannafélag Vestmannaeyjabæjar vegna félagsmanna sem starfa hjá Vestmannaeyjabæ

9. mars kl 00:00 – 11. mars kl 00:00
17. mars kl 00:00 – 19. mars kl 00:00
24. mars kl 00:00 – 25. mars kl 00:00
26. mars kl 00:00 – 27. mars kl 00:00
31. mars kl 00:00 – 2. apríl kl 00:00
Ótímabundin vinnustöðvun hefst 15. apríl kl 00:00

Aðalsteinn Leifsson skipaður ríkissáttasemjari

By Frétt frá ríkissáttasemjara

Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson, framkvæmdastjóra hjá EFTA, í embætti ríkissáttasemjara frá 1. apríl næstkomandi. Helga Jónsdóttir, settur ríkissáttasemjari, mun gegna störfum þangað til.

Félagsmálaráðuneytið auglýsti embættið laust til umsóknar þann 5. desember 2019 og var umsóknarfrestur til og með 20. deseber 2019. Sex einstaklingar sóttu um embættið en ein umsókn var síðar dregin til baka. Félags- og barnamálaráðherra skipaði ráðgefandi nefnd til að meta hæfni umsækjenda um embættið. Niðurstaða nefndarinnar var sú að þrír umsækjendur væru jafnhæfir til að gegna embætti ríkissáttasemjara. Mat félags- og barnamálaráðherra er að af þeim þremur uppfylli Aðalsteinn best þær kröfur sem gerðar eru til þess sem skipaður verður í embættið.

Aðalsteinn lauk MBA námi frá Edinburgh Business School / Herriot Watt University í október 2004. Auk þess hefur hann lokið MSc námi frá London School of Economics (LSE). Þá stundaði hann doktorsnám í samningatækni hjá Greneoble Ecole de Management samhliða vinnu á árunum 2016-2018. Frá því í janúar 2014 hefur Aðalsteinn leitt daglegan rekstur EFTA sem hefur starfstöðvar í Genf, Brussel og Luxemburg og tæplega eitt hundrað starfsmenn. Einnig hefur hann leitt skrifstofu aðalframkvæmdastjóra EFTA.

Samhliða starfi sínu hjá EFTA hefur Aðalsteinn starfað sem lektor við Háskólann í Reykjavík þar sem hann hefur meðal annars kennt samningatækni og lausn deilumála í MBA námi og í meistaranámi innan hinna ýmsu deilda skólans.

Aðalsteinn hefur gegnt starfi aðstoðarsáttasemjara frá janúar 2019.

Vinnustöðvun

By Frétt frá ríkissáttasemjara

Efling – stéttarfélag hefur boðað vinnustöðvun allra félagsmanna sem starfa hjá Reykjavíkurborg. Á kjörskrá voru 1894 félagsmenn Eflingar. 1121 greiddi atkvæði og var vinnustöðvun samþykkt með 96% greiddra atkvæða.

Vinnustöðvunin framkvæmist með þeim hætti að félagsmenn leggja niður störf sem hér segir:

Þriðjudagur 4. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 til 23:59

Fimmtudagur 6. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 00:01 til 23:59

Þriðjudagur 11. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 12:30 til 23:59

Miðvikudagur 12. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 00:01 til 23:59

Fimmtudagur 13. febrúar 2020: Vinna lögð niður frá klukkan 00:01 til 23:59

Mánudagur 17. febrúar 2020: Vinna lögð niður ótímabundið frá klukkan 00:01