
Máli Eflingar – stéttarfélags og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs hefur verið vísað til ríkissáttasemjara. Málið er það sjötta sem vísað er til embættinsá árinu. Kjarasamningur aðila rann út 31. mars 2019.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari