Skip to main content

Kjaradeila Sjómannafélags Íslands og SA v/Herjólfs aftur komin á borð ríkissáttasemjara

By Frétt frá ríkissáttasemjara

SA hefur vísað kjaradeilu við Sjómannafélag Íslands  v/félagsmanna SÍ á Herjólfi til ríkissáttasemjara.

Samningsaðilar gerðu samkomulag um nýja viðræðuáætlun í júlí þar sem stefnt var að því að viðræðunum yrði lokið fyrir 17. ágúst.

Það tókst ekki og er kjaradeilan því komin á borð ríkissáttasemjara aftur.

Sáttamálum fjölgar hjá ríkissáttasemjara

By Frétt frá ríkissáttasemjara

Þrjú sáttamál bættust á borð  ríkissáttasemjara júlí.

Verkfræðingafélag Íslands vísaði kjaradeilu við Landsnet vegna tæknfólks,

VM, RSÍ v/FÍR og FRV, FIT, VR og Hlíf vísuðu deilu sinni við Rio Tinto í Straumsvík

og VM, Félag Vélstjóra og málmtæknimanna v/félagsmanna er starfa hjá Hafrannsónarstofnun deilu við fjármála- og efnahagsráðherra.

Fjórtán kjaradeilur eru því til meðferðar hjá embættinu.