Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Yfirvinnubann og verkföll í Norðuráli

Verkalýðsfélag Akraness og VR hafa boðað ótímabundið yfirvinnubann frá miðnætti 1. september og verkfall frá miðnætti 1. desember,

Samningar hafa verið lausir frá 1. janúar 2020 og  var kjaradeilunni vísað til ríkissáttasemjara 26. maí sl.