Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sáttamálum fjölgar hjá ríkissáttasemjara

Þrjú sáttamál bættust á borð  ríkissáttasemjara júlí.

Verkfræðingafélag Íslands vísaði kjaradeilu við Landsnet vegna tæknfólks,

VM, RSÍ v/FÍR og FRV, FIT, VR og Hlíf vísuðu deilu sinni við Rio Tinto í Straumsvík

og VM, Félag Vélstjóra og málmtæknimanna v/félagsmanna er starfa hjá Hafrannsónarstofnun deilu við fjármála- og efnahagsráðherra.

Fjórtán kjaradeilur eru því til meðferðar hjá embættinu.