Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

VM og RSÍ vísa kjaradeilu sinni og Landsvirkjunar til embættis ríkissáttasemjara

By 15. febrúar, 2023No Comments

VM – Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ) vísuðu kjaradeilum sínum og Landsvirkjunar til embættis ríkissáttasemjara þann 9. febrúar síðastliðinn.