
Ríkissáttasemjara hefur borist tilkynning um vinnustöðvun meðal félagsmanna VR sem starfa á fyrirtækjum í gistiþjónustu og hjá hópbifreiðafyrirtækjum. Vinnustöðvunin mun hefjast þann 22. mars nk nema kjarasamningar hafi tekist fyrir þann tíma.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari