Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Vinnustöðvun boðuð

Vinnustöðvun hefur verið boðuð í máli Flugvirkjafélags Íslands og Fjármála- og efnahagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs vegna félagsmanna sem starfa hjá Landhelgisgæslu Íslands. Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 9. mars.

Náist samningar ekki mun ótímabundið verkfall hefjast klukkan 7:30 þann 25. apríl 2018.