
Starfsmannafélag Sinfóníuhljómsveitar Íslands hefur boðað vinnustöðvun sem taka á gildi þannig að hljóðfæraleikarar leggja niður störf dagana 27. apríl, 18. maí, 25. maí, 1. júní og 7. júní næstkomandi náist samningar ekki fyrir þann tíma.
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari