Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Verkalýðsfélag Akranes vísar kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttasemjara – Uppfærð frétt

By 26. júní, 2019ágúst 21st, 2019No Comments

VLFA, Verkalýðsfélag Akranes hefur vísað kjaradeilu við Samband íslenskra sveitarfélaga til sáttameðferðar.

Fyrsti fundur hefur verið boðaður miðvikudaginn 21. ágúst kl. 09.00.

17 félög innan SGS, Starfsgreinasambands Íslands, höfðu áður vísað kjaradeilu sinni við SNS til ríkissáttasemjara svo og Efling, þannig að nú hafa öll 19 félög SGS óskað eftir milligöngu sáttasemjara í viðræðum við sveitarfélögin.

 

Vísun deilunnar var dregin til baka þann 6. ágúst síðastliðinn og því var enginn fundur haldinn í málinu.