Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Undirritun kjarasamnings

By 21. júní, 2018júní 22nd, 2018No Comments

Samninganefndir VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Félags skipstjórnarmanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins vegna skipstjórnarmanna og vélstjóra á skipum og bátum fyrirtækja í ferðaþjónustu hins vegar undirrituðu kjarasamning síðdegis í dag.

Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 4. maí 2016. Fundurinn í dag var sá 27. í málinu.