
Samninganefndir VM – Félags vélstjóra og málmtæknimanna og Félags skipstjórnarmanna annars vegar og Samtaka atvinnulífsins vegna skipstjórnarmanna og vélstjóra á skipum og bátum fyrirtækja í ferðaþjónustu hins vegar undirrituðu kjarasamning síðdegis í dag.
Málinu var vísað til ríkissáttasemjara þann 4. maí 2016. Fundurinn í dag var sá 27. í málinu.