Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Tvö ný sáttamál hjá ríkissáttasemjara

By 22. febrúar, 2019No Comments
Alþýðusamband Íslands, Efling, LV

Tvö ný mál eru nú til meðferðar hjá ríkissáttasemjara. Þetta eru mál 16 aðildarfélaga Starfsgreinasambandsins og SA sem vísað var til meðferðar 21. febrúar, og mál Landsambands íslenskra verslunarmanna (að undanskildu VR) og SA sem vísað var 22. febrúar. Í báðum tilfellum runnu kjarasamningar aðila út þann 31. desember sl.