Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Tvö ný sáttamál

By 27. október, 2019október 29th, 2019No Comments

Samband íslenskra sveitarfélaga hefur vísað tveimur málum til ríkissáttasemjara. Annars vegar gegn Starfsgreinasambandi Íslands og hins vegar gegn Eflingu – stéttarfélagi.

Kjarasamningar aðila hafa verið lausir síðan 31. mars 2019.