
Samband íslenskra sveitarfélaga hefur vísað tveimur málum til ríkissáttasemjara. Annars vegar gegn Starfsgreinasambandi Íslands og hins vegar gegn Eflingu – stéttarfélagi.
Kjarasamningar aðila hafa verið lausir síðan 31. mars 2019.
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari