Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Tveimur kjaradeilum vísað til ríkissáttasemjara

Starfsgreinasamband Íslands og Efling hafa vísað kjaradeilum við Samband íslenskra sveitarfélaga til ríkissáttsemjara.

Boðað hefur verið til fyrsta fundar miðvikudaginn 5. júní.