Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Þrjár námstefnur í samningagerð í haust

Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda námstefnu í samningagerð þrisvar sinnum í haust. Fyrsta námstefnan var haldin dagana 2.-4. maí og heppnaðist hún afar vel.

Námstefnurnar í haust verða haldnar dagana:

1.-3. október

5.-7. nóvember

19.-21. nóvember