
Vegna mikillar eftirspurnar hefur verið ákveðið að halda námstefnu í samningagerð þrisvar sinnum í haust. Fyrsta námstefnan var haldin dagana 2.-4. maí og heppnaðist hún afar vel.
Námstefnurnar í haust verða haldnar dagana:
1.-3. október
5.-7. nóvember
19.-21. nóvember