Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sjúkraliðar og Reykjavíkurborg undirrita kjarasamning

By 20. apríl, 2020apríl 22nd, 2020No Comments

Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Reykjavíkurborgar hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. mars 2023. Atkvæðagreiðslu um samninginn skal lokið eigi síðar en 12. maí 2020.