
Samninganefndir Sjúkraliðafélags Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga undirrituðu kjarasamning á sjötta tímanum í nótt. Verkfalli félagsmanna sem starfa hjá Akureyrarbæ og átti að hefjast klukkan 8:00 hefur verið aflýst.
Heim > Sjúkraliðafélag Íslands og Samband íslenskra sveitarfélaga undirrita kjarasamning
Borgartúni 21, Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Símar:
Ástráður 8962690
Aldís 8474672
Bára 6952490
© 2021 Ríkissáttasemjari