Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sjómannasamband Íslands vísar kjaradeilu við SA/SFS til ríkissáttasemjara

By 18. febrúar, 2021No Comments

Sjómannasamband Ísland  hefur vísað kjaradeilu við  Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi til ríkissáttasemjara.

Innan Sjómannasambandsins eru 16 stéttarfélög sjómanna með rúmlega 1400 félagsmenn, og hefur SSÍ umboð fyrir þau öll.

Samningar hafa verið lausir frá 1. desember 2019.