
Sjómannasamband Ísland hefur vísað kjaradeilu við Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi til ríkissáttasemjara.
Innan Sjómannasambandsins eru 16 stéttarfélög sjómanna með rúmlega 1400 félagsmenn, og hefur SSÍ umboð fyrir þau öll.
Samningar hafa verið lausir frá 1. desember 2019.