Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sex sáttamál til meðferðar

Við upphaf nýs árs hefur ríkissáttasemjari 6 sáttamál til meðferðar. Þetta eru:

Félag skipstjórnarmanna (FS) og VM -félag vélstjóra og máltæknimanna og Samtök atvinnulífsis (SA) vegna Hvalaskoðunar Reykjavíkur og Special tours

Félag íslenskra atvinnuflugmanna (FÍA) og SA vegna Icelandair

Félag íslenskra náttúrufræðinga (FÍN) og ríkið

Flugvirkjafélag Íslands (FVFÍ) og SA vegna Air Atlanta Icelandic

Kennarasamband Íslands (KÍ) vegna framhaldsskóla og ríkið

Flugfreyjufélag Íslands (FFÍ) og Primera Air Nordic SIA