Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Samúðarvinnustöðvun Eflingar dæmd ólögmæt

Samúðarvinnustöðvun sem boðuð var 2. mars vegna félagsmanna Eflingar sem starfa hjá skólum sem eiga aðild að Samtökum sjálfstæðraskóla var í dag dæmd ólögmæt í Félagsdómi. Vinnustöðvunin kemur því ekki til framkvæmda, en hún átti að hefjast 9. mars.

Dóminn má nálgast á vef Félagsdóms.