Skip to main content
Frétt frá ríkissáttasemjara

Sameyki og SA v. Isavia undirrita kjarasamning

Samninganefndir Sameykis og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. október 2022. Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn lýkur 15. apríl.