
Samninganefndir Sameykis og Samtaka atvinnulífsins vegna Isavia hafa undirritað kjarasamning. Samningurinn gildir til 31. október 2022. Atkvæðagreiðslu um kjarasamninginn lýkur 15. apríl.
Heim > Sameyki og SA v. Isavia undirrita kjarasamning
Borgartúni 21
Höfðaborg, 4. hæð
105 Reykjavík
Sími 511 4411
Senda póst
© 2021 Ríkissáttasemjari