Sigmund teikning

Það verður bara að setja þessa orma í læstan skammarkrók, hr. sáttasemjari, þeir leggja börnin orðið í einelti.

Morgunblaðið birti þessa mynd eftir Sigmund árið 2004 í miðju kennaraverkfalli. Þáverandi menntamálaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hafði sagt að ríkisstjórnin myndi ekki blanda sér í kennaraverkfallið og velt því upp hvort ekki þyrfti bara að loka samningamenn inni þar til deilan leystist.

Skoða