Sigmund teikning

„Þú getur kvatt alveg rólegur, Þórir minn, ég mun sjá um að halda línunum í lagi, það mun enginn ríða feitum hesti frá mér.“

Ásmundur Stefánsson, framkvæmdastjóri Framtaks fjárfestingarbanka, var skipaður ríkissáttasemjari árið 2003. Hann tók við lyklavöldum í „Karphúsinu“ af Þóri Einarssyni – við það tilefni birti Morgunblaðið þessa mynd eftir Sigmund.

Skoða