„Það sem er mest spennandi er þegar tekst að ná frábærum samningi og á sama tíma uppfylla þarfir mótaðilans og skapa sátt. Eins þegar vel tekst til við að aðstoða aðra við lausn erfiðra deilumála,“ segir Aðalsteinn Leifsson.

Lesa viðtal birt á mbl.is