Meginatriði kjarasamninganna, sem undirritaðir voru í gœrmorgun eða sólstöðusamninganna eins og Torfi Hjartarson sáttasemjari nefndi þá eru að á 18 mánaða tímabili, sem þeir gilda, hækkar kaup samkvæmt upphafshækkun samninganna og áfangahækkunum, sem eru þrjár um 32 þúsund krónur samtals.

Morgunblaðið, fimmtudagur 23. Júní 1977