Elísabet S. Ólafsdóttir

„Ég hef stundum sagt það í gríni að fyrir einhver jólin gefi ég út bók með kveðskap og skemmtisögum úr Karphúsinu, það gæti orið metsölubók það árið. Ég læt fljóta með eina vísu af meinlausara taginu:

Allan daginn yfir engu hangir

æðir um og drekkur kaffið heitt.

Óskaplega eru dagar langir,

einkum þegar gerist ekki neitt.“

 

Þetta og fleira sagði  Elísabet S. Ólafsdóttir , skrifstofustjóri embættis ríkissáttasemjara, í viðtali við Morgunblaðið árið 1997.

Lesa viðtalið  í heild sinni