Borgartún 21 í bygginguStefnt er að því að embætti rík­is­sátta­semj­ara flytji í nýtt hús­næði 1. fe­brú­ar á næsta ári. Það verður þó ekki farið langt, því embættið flyst í Borg­ar­tún, úr Borg­ar­túni 22 í Borg­ar­tún 23, sem er í bygg­ingu hinum meg­in við göt­una, en þar fær embættið til nota 4. hæð húss­ins.

Lesa frétt Morgunblaðsins í heild sinni