Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari

Nýr ríkissáttasemjari tekur til starfa. Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur skipað Bryndísi Hlöðversdóttur í embætti ríkissáttasemjara til næstu fimm ára. (…) Bryndís tekur við embætti ríkissáttasemjara 1. júní næstkomandi af Magnúsi Péturssyni sem gegnt hefur embættinu frá árinu 2008. Ráðherra þakkar Magnúsi fyrir störf hans.

Lesa frétt birta á mbl.is