Vöfflur í hár

Vöfflur í hár var meðal þess nýjasta sem var að gerast í heimi hártískunnar á tíunda áratug síðustu aldar – já, þær voru sjóðheitar. Tískan breyttist eins og gengur og vöfflur hurfu úr hári í áratugi. Á síðustu árum hafa vöfflurnar svo rutt sé til rúms á nýjan leik – orðið heitar aftur. Þessi tegund af vöfflum hefur þó ekki sést við samningaborðið hingað til.

Lesa frétt á visir.is